
VÆRUKÆRIR FJÖLMIÐLAR SVÆFA SAMFÉLAGIÐ
16.03.2008
Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, hefur verið látinn víkja úr starfi. Annar lykilmaður úr æðstu stjórnsýslu spítalans, Jóhannes Gunnarsson, er kominn í leyfi.