Fara í efni

Greinar

ÞAR FÚNUÐU EKKI FJÁRMUNIR FÁTÆKRA

ÞAR FÚNUÐU EKKI FJÁRMUNIR FÁTÆKRA

Í gær var borinn til grafar frá Reykholti í Borgarfirði, Andrés Jónsson, bóndi í Deildartungu  í Reykholtsdal.
FERÐ ÁN ENDURKOMU

FERÐ ÁN ENDURKOMU

Hvers vegna skyldi myndlistarsýning Sigrid Valtingojer, sem nú stendur yfir í Gallerí Start Art, Laugavegi 12 í henni Reykjavík, bera þetta heiti? Það upplýsist þegar komið er á sýningu listakonunnar sem ég hvet alla til að sjá.
PÓLITÍSKT GÓÐVERK

PÓLITÍSKT GÓÐVERK

Egill Helgason á lof skilið fyrir viðtalsþátt sinn við slóvenska heimspekinginn  Slavojs Zizek  í þætti sínum Kiljunni í vikunni.
FB logo

BEÐIÐ UM YFIRVEGAÐAN LEIÐARA

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.08.. Þorsteinn Pálson, skrifar ritstjórnarpistil 15. Janúar sl. undir yfirskrifitinni „Þörf á yfirvegun".
ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

Í dag fór fram á Alþingi umræða um málefni sem tengjast samskiptum Íslands við Evrópusambandið og Hið evrópska efnahagssvæði, EES.
INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

Aðalsteinn Baldurssson, formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambandsins, hefur gengið fram fyrir skjöldu og krafist raunverulegra mótvægisaðgerða til varnar fiskvinnslufólki sem nú missir unnvörpum atvinnu sína vegna samdráttar í fiskvinnslunni.
MBL  - Logo

AF HEILUM HUG

 Birtist í Morgunblaðinu 24.01.08.. Hinn 8. janúar sl. beindi ég spurningum til stjórnenda Landspítalans um ýmislegt, sem snertir „útvistun" (sem er fínt orð fyrir einkavæðingu) á störfum læknaritara á spítalanum.
MBL  - Logo

FORSETI ALÞINGIS LEIÐRÉTTUR

Birtist í Morgunblaðinu 21.01.08.. Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, skrifar grein í Morgunblaðið, 10. janúar sl.
FB logo

HIN ÞÖGLU SVIK

Birtist í Fréttablaðinu 18.01.08.. Nú þegar frjálshyggjumenn hafa hafist handa um að keyra heilbrigðiskerfið út í einkarekstur er óhjákvæmilegt að fólk beini sjónum sínum að samstarfsflokki Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, Samfylkingunni og kalli hana til ábyrgðar.
EINKAVÆÐINGIN Á LANDSPÍTALANUM

EINKAVÆÐINGIN Á LANDSPÍTALANUM

Birtist í Morgunblaðinu 15.01.08.. . MYNDIN er að skýrast varðandi „útvistun" á störfum læknaritara á Landspítala - háskólasjúkrahúsi.