
AF HVERJU AFNEMUR HAGKAUP EKKI ÁLAGNINGU Á VÖRUR?
28.03.2008
Sífellt heyrum við og sjáum auglýsingar frá Hagkaupum þar sem mælst er til þess að ríkið afnemi virðisaukaskatt af söluvarningi sem verslunarkeðjan hefur á boðstólum.