Fara í efni

Greinar

BÍRÆFNI

BÍRÆFNI

Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs,  gekkst fyrir því að forsætisráðuneytið svaraði því hve miklum fjármunum hefði verið ráðstafað úr ríkissjóði á hálfu ári í aðdraganda síðustu kosninga, frá því í desemberbyrjun 2006 og fram að kosningum í maí vorið 2007.
UM ÁBYRGÐ  EMBÆTTISMANNA OG STJÓRNMÁLAMANNA

UM ÁBYRGÐ EMBÆTTISMANNA OG STJÓRNMÁLAMANNA

Í Silfri Egils um helgina fór fram umræða um  fyrirbærið að „axla ábyrgð". Í þessari umræðu tóku þátt stjórnmálamenn og fréttamenn.
FALLIÐ Á HLUTABRÉFAMÖRKUÐUM OG ORKUGEIRINN

FALLIÐ Á HLUTABRÉFAMÖRKUÐUM OG ORKUGEIRINN

Nokkuð hefur verið skrifað um það hér á síðunni á hvern hátt okkur beri að draga lærdóma af þeim hræringum sem nú verða á hlutabréfamörkuðum.
Svandís S og Ráðhusið

SÚ SEM AXLAÐI PÓLITÍSKA ÁBYRGÐ

Nú er talsvert um það rætt að stjórnmálamenn axli ábyrgð. Þetta er einkum sagt í því samhengi að stjórnmálamönnum beri að segja af sér vegna óafsakanlegrar framgöngu.
FB logo

HVAÐ GERA ÞAU GUÐLAUGUR ÞÓR OG JÓHANNA?

Birtist í Fréttablaðinu 07.02.08.. Tónninn í láglaunahópum samfélagsins er að harðna. Skiljanlega og sem betur fer.
UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

Þegar búið verður að rita inn utandagskrárumræðuna sem fram fór á Alþingi í dag um „útvistun" á störfum læknaritara mun ég setja inn slóðina HÉR.

ÓVIÐURKVÆMILEG MYNDSKREYTING

Ómaklega þótti mér vegið að heiðri Samfylkingarinnar í myndskreytingu með pistli þínum um einkavinavæðingu Íhaldsins á Landspítalanum.
BOGI OPNAR GLUGGANN

BOGI OPNAR GLUGGANN

Í langan tíma hefur RÚV verið í bindindi hvað varðar erlenda fréttaskýringarþætti. Einn og einn þáttur hefur litið dagsins ljós en það hefur þá verið undantekningin sem sannað hefur regluna.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR UNDIRBÝR EINKAVINAVÆÐINGU Á LANDSPÍTALA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR UNDIRBÝR EINKAVINAVÆÐINGU Á LANDSPÍTALA

Hvað er einkavinavæðing? Það er hugtak sem notað er þegar ráðist er í einkavæðingu í þágu vina sinna - pólitískra vina.
HVAÐ SEGJA UMÖNNUNARRÁÐHERRAR UM LAUNAKJÖRIN OG KJARASAMNINGA FRAMUNDAN?

HVAÐ SEGJA UMÖNNUNARRÁÐHERRAR UM LAUNAKJÖRIN OG KJARASAMNINGA FRAMUNDAN?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, sagði í fréttum um helgina að í komandi kjarasamningum yrði að hækka laun kennara verulega.