Nú er talsvert um það rætt að stjórnmálamenn axli ábyrgð. Þetta er einkum sagt í því samhengi að stjórnmálamönnum beri að segja af sér vegna óafsakanlegrar framgöngu.
Í langan tíma hefur RÚV verið í bindindi hvað varðar erlenda fréttaskýringarþætti. Einn og einn þáttur hefur litið dagsins ljós en það hefur þá verið undantekningin sem sannað hefur regluna.
Hvers vegna skyldi myndlistarsýning Sigrid Valtingojer, sem nú stendur yfir í Gallerí Start Art, Laugavegi 12 í henni Reykjavík, bera þetta heiti? Það upplýsist þegar komið er á sýningu listakonunnar sem ég hvet alla til að sjá.