LAFFER: VÍTI TIL VARNAÐAR
13.02.2008
Bogi Ágústsson leiddi Arthur B. Laffer fram fyrir þjóðina í viðtalsþætti sínum í Sjónvarpinu í gær. Laffer þessi er best þekktur fyrir svokallað Laffer-línurit sem á að sýna að undir vissum kringumstæðum geti skattalækkanir aukið tekjur hins opinbera.