STYRMIR AF MORGUNBLAÐSVAKTINNI
04.06.2008
Styrmir Gunnarsson er ekki lengur ritstjóri Morgunblaðsins. Hann hefur látið af störfum fyrir aldurs sakir. Skrítið, kornungur maðurinn. Þegar Styrmir kvaddi flutti hann athyglisverða ræðu.