
ÞÖGLI FÉLAGINN
15.01.2008
Birtist í Fréttablaðinu 14.01.08.. Öllum er nú að verða ljóst hvert stefnir á sviði heilbrigðismála. Sjálfstæðisflokkurinn er að komast á fullan skrið með að hrinda heilbrigðisþjónustunni út í einkarekstur.