
STRÆTÓ EINKAVÆDDUR BAKDYRAMEGIN?
28.07.2008
Birtist í Morgunblaðinu 27.07.08. Ég hef löngum verið þerrar skoðunar að veigamikil ástæða fyrir því að Sjálfstæðismenn töpuðu meirihluta sínum í Reykjavík árið 1994 hafi verið ákvörðun um að einkavæða Strætisvagna Reykjavíkur.