Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

VILL MORGUNBLAÐIÐ AÐ ÞJÓÐIN SOFI?

Birtist í Morgublaðinu 10.09.08.. Sagt er að þjóðfélagið taki örum breytingum. Það er ekki nákvæmt orðalag.
ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK  ÉG...

ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK ÉG...

Í umræðu um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun, staðhæfa stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar að með því að færa heilbrigðiskerfið inn í viðskiptaumhverfi og nýta sér m.a.
FB logo

EINKAVÆÐINGIN Á ALÞINGI Í DAG

Birtist í Fréttablaðinu 09.09.08.. Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði.
AÐ VINNA Á HANDARBAKINU

AÐ VINNA Á HANDARBAKINU

Stundum er talað um handarbakavinnubrögð. Þá er átt við hroðvirknislegar  og klaufalegar aðfarir við vinnu. Auðvitað er mönnum mislagið að ástunda vönduð vinnubrögð.
BUSH ÞJÓÐNÝTIR - JÓHANNA EINKAVÆÐIR

BUSH ÞJÓÐNÝTIR - JÓHANNA EINKAVÆÐIR

Í fréttum fáum við nú að heyra að Bandaríkjastjórn hafi ákveðið að taka með valdboði yfir drjúgan hluta af íbúðalánasjóðakerfinu í Bandaríkjunum.
EINKAVÆÐINGARVÍTIN ERU TIL AÐ VARAST

EINKAVÆÐINGARVÍTIN ERU TIL AÐ VARAST

Í fréttum Sjónvarpsins í kvöld var birt viðtal, sem Bogi Ágústsson, fréttamógúll á RÚV,  tók við Allyson M.
MBL  - Logo

FRUMVARP UM EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 07.09.08.. Senn hefst þriðja umræðan á Alþingi um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um sjúkratrygginga- og innkaupastofnun í heilbrigðiskerfinu.
TRÍPOLÍ-TENGINGIN

TRÍPOLÍ-TENGINGIN

Á borði Alþingis er nú til afgreiðslu frumvarp sem einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, Guðlaugur Þór Þórðarson, er í forsvari fyrir.
HUGSUM STÓRT MEÐ ÞORLEIFI

HUGSUM STÓRT MEÐ ÞORLEIFI

Það fer ekki fram hjá neinum Reykvíkingi  sem að jafnaði  leggur leið sína um miðborgina að vandi útigöngumanna fer vaxandi.  Þeir ráfa um  í reiðileysi um borgina, illa á sig komnir enda margir langdruknir og húsnæðislausir.. Athygli vakti viðtal við Þorleif Gunnlaugsson, borgarfulltrúa Vinstri grænna í Reykjavík,  í Ísland í dag á Stöð 2 í fyrradag um málefni þessa fólks.
HVATNING TIL AÐ LESA BÆKLING

HVATNING TIL AÐ LESA BÆKLING

Út er kominn hjá BSRB bæklingur með fyrirlestri sem Allyson M. Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, flutti hjá BSRB í lok maí mánaðar.