VANTRAUST RÆTT Á ALÞINGI Á MORGUN
23.11.2008
Samkomulag náðist um það í dag að á morgun fari fram umræða á Alþingi um vantraust á ríkisstjórnina. Ég sé á netinu að sá misskilningur er uppi að umræðan fari fram á þriðjudagskvöld og að deilt sé um tímasetningu.