Birtist í Fréttablaðinu 06.12.08.. Danski rithöfundurinn Hans Scherfig segir í einni bóka sinna að til séu þeir sem skrifi um lífið, svo hinir sem skrifi um þá sem skrifa um lífið.
Merkilegt hve fastir menn geta orðið í gömlum hjólförum. Þannig eru þeir til - ekki veit ég hve margir - sem telja að aðild að NATÓ sé allra meina bót og tryggi öryggi Íslands öllu öðru fremur.
Birtist í DV 18.11.08.. Fjármálakreppan bitnar augljóslega verst á tveimur hópum, annars vegar þeim sem missa vinnuna og hrapa niður á atvinnuleysisbætur og hins vegar skuldugum heimilum og fyrirtækjum.
Birtist í Morgunblaðinu 26.11.08.. Það var lítil reisn yfir því af hálfu oddvita ríkisstjórnarflokkanna að velja Þjóðmenningarhús Íslands til að kynna nýja sérréttindaútgáfu af eftirlaunalögunum illræmdu.
Ósköp var dapurlegt að lesa laugardagsútgáfu Morgunblaðsins og verða vitni að því hvernig blaðið reyndi að draga ríkisstjórnina að landi í eftirlaunamálinu.