Fara í efni

Greinar

OPIÐ FUNDARBOÐ TIL RÁÐAMANNA ÞJÓÐARINNAR

OPIÐ FUNDARBOÐ TIL RÁÐAMANNA ÞJÓÐARINNAR

Í kvöld klukkan 20 gangast tveir einstaklingar, þeir Gunnar Sigurðsson, leikstjóri og Davíð Á Stefánsson, bókmenntafræðingur, fyrir opnum fundi í Iðnó í Reykjavík.
ÞAÐ ER ÓSATT AÐ VIÐ BERUM ÖLL SÖK

ÞAÐ ER ÓSATT AÐ VIÐ BERUM ÖLL SÖK

Ráðandi öfl í þjóðfélaginu reyna nú að slá skjaldborg um valdakerfið í landinu. Nú má ekki tala um sökudólga og sem allra minnst um það sem farið hefur úrskeiðis.
GEIR OG INGIBJÖRG BRUGÐUST

GEIR OG INGIBJÖRG BRUGÐUST

Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar hafa verið uppteknir við það í fjölmiðlum að undanförnu að finna leiðir til að gera sem minnst úr pólitískri ábyrgð á þjóðarþrengingum okkar Íslendinga.
INGIBJÖRG OG GEIR BRUGÐUST

INGIBJÖRG OG GEIR BRUGÐUST

Er ekki rétt að við förum að beina sjónum okkar að þeim sem bera hina pólitísku ábyrgð á efnahagshruninu - mestu óförum íslensku þjóðarinnar í manna minnum? Að þeim sem skópu lögin, klöppuðu upp stemninguna, mærðu ruglið, voru meðvirk í braskinu og beinlínis blekktu þjóðina? . Rauða spjaldið hunsað . . Ekki svo að skilja að ábyrgð stjórnenda bankanna og fjástingargamblaranna sjálfra eigi að liggja á milli hluta.
KRÖFTUGUR EINAR MÁR

KRÖFTUGUR EINAR MÁR

Krafa útifundar á Austurvelli í dag gekk út á að rjúfa þögn ráðamanna og aflétta þeirri leynd sem hvílir yfir samningaviðræðum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
LEIÐSÖGUMENN VÍSA VEGINN...

LEIÐSÖGUMENN VÍSA VEGINN...

Að mörgu leyti er ég sammála því sem formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, þau Geir H. og Þorgerður K.
ÁVARP Á ÁRSFUNDI ASÍ

ÁVARP Á ÁRSFUNDI ASÍ

Ræða flutt á Ársfundi Allþýðusambands Íslands 23.10.08.. Forseti ASÍ,  góðir þingfulltrúar, ráðherra og aðrir gestir.
DV

UMBOÐSLAUS RÍKISSTJÓRN

Birtist í DV 22.10.08.. Íslendingar standa frammi fyrir bráðavanda og langtímavanda. Því miður erum við að byrja að finna fyrir bráðavandanum.
BSRB OG KÆRKOMIN BLÓM

BSRB OG KÆRKOMIN BLÓM

Félagar mínir í BSRB minntu mig á það á nýafstöðnum Aðalfundi að tuttugu ár eru liðin frá því ég var kjörinn formaður bandalagsins.
VERULEIKAFIRRINGIN OG AFVÖTNUNIN

VERULEIKAFIRRINGIN OG AFVÖTNUNIN

Forsíðufréttin í Fréttablaðinu á sunnudag var í sjálfu sér ágæt. Þar segir að tekjur ríkisins af starfsemi stærstu bankanna í ár verði að öllum líkindum innan við 12 milljarðar en hafi numið nærri 37 milljörðum í fyrra.