Fara í efni

Greinar

ÁVARP Á ÁRSFUNDI ASÍ

ÁVARP Á ÁRSFUNDI ASÍ

Ræða flutt á Ársfundi Allþýðusambands Íslands 23.10.08.. Forseti ASÍ,  góðir þingfulltrúar, ráðherra og aðrir gestir.
DV

UMBOÐSLAUS RÍKISSTJÓRN

Birtist í DV 22.10.08.. Íslendingar standa frammi fyrir bráðavanda og langtímavanda. Því miður erum við að byrja að finna fyrir bráðavandanum.
BSRB OG KÆRKOMIN BLÓM

BSRB OG KÆRKOMIN BLÓM

Félagar mínir í BSRB minntu mig á það á nýafstöðnum Aðalfundi að tuttugu ár eru liðin frá því ég var kjörinn formaður bandalagsins.
VERULEIKAFIRRINGIN OG AFVÖTNUNIN

VERULEIKAFIRRINGIN OG AFVÖTNUNIN

Forsíðufréttin í Fréttablaðinu á sunnudag var í sjálfu sér ágæt. Þar segir að tekjur ríkisins af starfsemi stærstu bankanna í ár verði að öllum líkindum innan við 12 milljarðar en hafi numið nærri 37 milljörðum í fyrra.
KEÐJUHANDSAL GEGN SKATTBORGARANUM

KEÐJUHANDSAL GEGN SKATTBORGARANUM

Eitt mesta sjónarspilið sem fjárglæfrakapitalistarnir hafa verið látnir komast upp með er húsaleigukapallinn. Hann gengur út á það að pólitískir handlangarar á Alþingi og í sveitarstjórnum sjá til þess að opinberar stofnanir selja húsnæði sitt en leigja þess í stað hjá húseigendum sem hafa góðan arð upp úr vösum skattgreiðenda fyrir vikið.
ER ÞJÓÐIN TILBÚIN AÐ BORGA?

ER ÞJÓÐIN TILBÚIN AÐ BORGA?

Ég hlustaði á nokkra útvarps- og sjónvarpsþætti helgarinnar og fylgdist með flestum fréttatímum. Taugaveiklun er greinilega ríkjandi.
ÖRYGGISRÁÐIÐ, ÖSSUR OG DRÁPSTÓLIN

ÖRYGGISRÁÐIÐ, ÖSSUR OG DRÁPSTÓLIN

Hjartanlega var ég sammála Össuri Skarphéðinssyni, starfandi utanríkisráðherra að við hefðum ekkert með breskar orustuþotur að gera til landsins í haust til að sinna „loftrýmiseftirliti".
BSRB: STYRKJUM INNVIÐINA - SANNLEIKANN Í LJÓS

BSRB: STYRKJUM INNVIÐINA - SANNLEIKANN Í LJÓS

Aðalfundur BSRB sem haldinn var í dag sendi frá sér ályktun þar sem krafist er ítarlegrar rannsóknar á fjármálakreppunni, aðdraganda hennar og afleiðingum.
MBL  - Logo

NÚ ÞARF AÐ HUGA AÐ ÍSLENSKUM ALMANNAHAG

Birtist í Morgunblaðinu 15.10.08.. Hvers vegna skyldi Vinstrihreyfingin grænt framboð hafa tekið vel í hugmyndir um að mynduð yrði þjóðstjórn þegar séð var hvert stefndi? . . . Í fyrsta lagi vorum við á þeirri skoðun að svo alvarlegt ástand væri greinilega að skapast að þörf væri á samstilltu átaki allra stjórnmálaflokka.
ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN SAMUR VIÐ SIG

ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN SAMUR VIÐ SIG

Merkilegt hve margir í stjórnarmeirihlutanum á Alþingi er umhugað um að fá fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að sjúkrabeði íslenska fjármálakerfisins með læknisráð og medesín.