Fara í efni

Greinar

KRAFAN ER KJARAJÖFNUN - EKKI ALMENN LAUNALÆKKUN

KRAFAN ER KJARAJÖFNUN - EKKI ALMENN LAUNALÆKKUN

Í fréttum í dag var ágætt viðtal við Þuríði Einarsdóttur, formann Póstmannafélags Íslands. Hún sagði að farið væri að skerða kjör póstburðarfólks.
HVERS VEGNA ÞURFTI NAFNLAUSA ÁBENDINGU?

HVERS VEGNA ÞURFTI NAFNLAUSA ÁBENDINGU?

Hún var ekki löng fréttin í hádegisfréttum RÚV ohf í dag að Kaupþing kunni að hafa flutt hundrað milljarða úr landi og inn á reikninga vildarvina erlendis í tengslum við bankahrunið í haust.
BEINTENGING Í SVEITIR LANDSINS

BEINTENGING Í SVEITIR LANDSINS

Nú árið er senn liðið. Upp í hugann koma atburðir sem tengjast árinu. Á vinnustað mínum hafa orðið mannaskipti.
HVERS VEGNA SEGJA ÓSATT?

HVERS VEGNA SEGJA ÓSATT?

Rétt áður en hlé var gert á þingstörfum fyrir jól var gerð breyting á eftirlaunalögunum svokölluðu.  Viðhaft  var nafnakall um þann kost að halda með þingmenn, ráðherra og æðstu embættismenn, sem svo eru nefndir, inn í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, en frá 1997 hafa allir nýráðnir starfsmenn hjá ríkinu sem aðild eiga að heildarsamtökum opinberra starfsmanna, fengið aðild að þeirri deild.  Ég óskaði eftir nafnakallinu svo öllum yrði ljós afstaða sérhvers þingmanns til málsins.
MEÐ GÓÐRI KVEÐJU Á JÓLUM

MEÐ GÓÐRI KVEÐJU Á JÓLUM

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegra jóla með ósk um farsæld á komandi ári. Í dag sendi ég út 200. fréttabréf síðunnar en að jafnaði eru fréttabréfin send þeim sem þess hafa óskað með sjö til tíu daga millibili.
ÁFRAM SÉRRÉTTINDI ÞINGMANNA OG „ÆÐSTU

ÁFRAM SÉRRÉTTINDI ÞINGMANNA OG „ÆÐSTU" EMBÆTTISMANNA

Einhver mesti loddaraleikur á Alþingi fyrr og síðar hefur verið viðhafður af hálfu Samfylkingarinnar að undanförnu um eftirlaunalögin svonefndu sem kveða á um sérréttindi þingmanna, ráðherra og „æðstu" embættismanna.
LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

Ég ákvað að njóta lífsins til fulls í dag. Drakk heitt súkkulaði, skrifaði á nokkur jólakort, hlustaði á Mozart og Ragga Bjarna, leit við í Kringlunni hjá þeim Sæma Rokk og Ingólfi Margeirssyni, gömlum vini og skólabróður, þar sem þeir undirrituðu nýútkomna bók sína.
SKRÁÐ VÖRUMERKI?

SKRÁÐ VÖRUMERKI?

Í umræðu á Alþingi í dag furðuðu margir sig á því hvernig það geti farið saman að ráðast gegn grunngildum jafnaðarmennsku og  kenna sig um leið við jöfnuð.
afnamoj

VERKALÝÐSHREYFINGIN AUGLÝSIR

Í dag birtist í blöðum auglýsing frá BSRB og ASÍ þar sem Alþingi er hvatt til þess að hafna nýrri sérrétindaútgáfu þeirra Geirs H.
HVATT TIL ÁSKRIFTAR

HVATT TIL ÁSKRIFTAR

Senn líður að því að ég sendi út 200. fréttabréf heimasíðunnar. Nokkuð er um að fólk, sem hefur óskað eftir því að fá send reglulega fréttabréf  mín, fái þau ekki.