Þannig vildi ég sjá Icesave samninginn afgreiddan á Alþingi, með sextíu og þremur atkvæðum gegn engu. Það hefur pólitíska, félagslega og efnahagslega þýðingu að skapa samstöðu um afgreiðslu Icesave.
Birtist í DV 05.08.09.. Bjartur í Sumarhúsum hefur lifað með þjóðinni allar götur frá því Sjálfstætt fólk Halldórs Laxness kom út á fjórða áratug síðustu aldar.
Franek Rozadowsky, fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, sagði í fréttum um helgina að "gjafaþjóðirnar" (donors) hikuðu við að rétta Íslendingum hjálparhönd vegna tregðu okkar að undirgangast Icesave skuldbindingarnar.. Smám saman er það að renna upp fyrir "gjafaþjóðunum" að Alþingi mun ekki samþykkja Icesavedrögin án þess að settir verði fyrirvarar við þau.
Gott var að lesa grein Evu Joly, ráðgjafa íslenskra rannsóknaraðila vegna bankahrunsins og þingmanns á Evrópuþinginu, sem birtist samtímis í Morgunblaðinu, norska blaðinu Aftenposten, franska blaðinu le Monde og breska dagblaðinu Daily Telegraph.
Birtist í DV 31. 07. 2009. Almennt séð vil ég eins lítið af boðum og bönnum og mögulegt er að komast af með. Ég er nefnilega sammála þeirri grundvallarhugsun sem breski heimsspekingurinn John Stuart Mill setti fram í riti sínum Frelsinu, sem kom út á Bretlandi upp úr miðri 19.
Hinn 1. maí 2008 voru stofnuð Samtök foreldra gegn áfengisauglýsingum. Þessi samtök hafa haft það stefnumarkmið að sjá til þess að áfengissalar fari að landslögum og auglýsi ekki vöru sína.
Mikið fjölmenni var í Blönduóskirkju í gær við útför Torfa Jónssonar, fyrrum bónda á Torfalæk, í Húnavatnssýslu.. Torfi var föðurbróðir minn og var ég viðstaddur útförina af þeim sökum auk þess sem Torfi var mér kær frændi og vinur.
Birtist í Fréttablaðinu 28.07.09. Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum.
Ýmislegt hefur verið skrifað um mismunun sparifjáreigenda á Mön og Guernsey, bæði hvað varðar Northern Rock útibúin, Bradford & Bingley, Kaupthing Singer&Friedlander og Heritable Bank Guernsey.