Fara í efni

Greinar

Andres Bjornsson

ARFLEIFÐ ANDRÉSAR

Einhvern veginn finnst mér Ríkisútvarpið og þá sérstaklega Rás eitt, gamla Gufan eiga samleið með páskunum. Á stórhátíðum sýnir hún nefnilega best hvað í henni býr.
LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

Umhugsunarefni eru þær forsendur sem lyfjaheildsalar segjast byggja á þá ákvörðun sína að kæra nýlega lyfjareglugerð heilbrigiðsráðuneytisins.
SKÚRKURINN?

SKÚRKURINN?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn ætla að skila til baka til FL-group og Landsbankans þeim 55 milljónum sem fyrirtækin létu hann fá undir borðið í árslok 2006.
MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

Í gær mættu oddvitar framboðslistanna í mínu kjördæmi - Kraganum - í sjónvarpssal til að sitja fyrir svörum fréttamanna og fundarmanna úr sal.
DV

LYFJARISAR Í MÁL GEGN ÞJÓÐINNI

Birtist í DV 08.04.09.. Eitt fyrsta verk mitt sem heilbrigðisráðherra var að setja reglugerð um lækkun lyfjakostnaðar upp á 650 milljónir króna.
VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

Birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu 07.04.09.. Afar öflugur jarðskjálfti, 6,1 stig á Richter, skók Suðurland í maí á síðasta ári.
SAMRÆÐA OG SAMSTARF TIL ÁRANGURS

SAMRÆÐA OG SAMSTARF TIL ÁRANGURS

Ágætur samstarfsmaður minn í Heilbrigðisráðuneytinu sagði eitt sinn við mig að vandinn við heilbrigðiskerfið væri sá, að starfsstéttirnar sem þar væri að finna og ráðuneytið töluðust yfirleitt ekki við fyrr en í aðdraganda kjarasamninga.
24%, 20%, 18%....

24%, 20%, 18%....

Hversu langt niður skyldi Sjálfstæðisflokkurinn ætla að tala sig á síðustu metrunum fyrir kosningar? Hann stundar nú það sem kallað er málþóf á Alþingi til að koma í veg fyrir að komið verði á laggirnar sérstöku stjórnlagaþingi á komandi kjörtímabili.
HÖFÐINGLEGT BOÐ Á HRAFNISTU

HÖFÐINGLEGT BOÐ Á HRAFNISTU

Í lok síðustu viku átti ég ánægjulega heimsókn á Hrafnistu en erindið var að heimsækja stofnunina jafnframt því að undirrita samkomulag um rekstur 35 skammtíma hjúkrunarrýma og allt að þrjátíu dagdeildarrými.
GEFANDI SAMRÁÐ

GEFANDI SAMRÁÐ

Troðfullt var út úr dyrum í fundarsölum BSRB þegar trúnaðarmenn innan aðildarfélaga ASÍ og BSRB komu til samráðsfundar með heilbrigðisráðherra í dag.