Einhvern veginn finnst mér Ríkisútvarpið og þá sérstaklega Rás eitt, gamla Gufan eiga samleið með páskunum. Á stórhátíðum sýnir hún nefnilega best hvað í henni býr.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn ætla að skila til baka til FL-group og Landsbankans þeim 55 milljónum sem fyrirtækin létu hann fá undir borðið í árslok 2006.
Ágætur samstarfsmaður minn í Heilbrigðisráðuneytinu sagði eitt sinn við mig að vandinn við heilbrigðiskerfið væri sá, að starfsstéttirnar sem þar væri að finna og ráðuneytið töluðust yfirleitt ekki við fyrr en í aðdraganda kjarasamninga.
Hversu langt niður skyldi Sjálfstæðisflokkurinn ætla að tala sig á síðustu metrunum fyrir kosningar? Hann stundar nú það sem kallað er málþóf á Alþingi til að koma í veg fyrir að komið verði á laggirnar sérstöku stjórnlagaþingi á komandi kjörtímabili.
Í lok síðustu viku átti ég ánægjulega heimsókn á Hrafnistu en erindið var að heimsækja stofnunina jafnframt því að undirrita samkomulag um rekstur 35 skammtíma hjúkrunarrýma og allt að þrjátíu dagdeildarrými.