Fara í efni

Greinar

FORVAL Í KRAGA Á MORGUN !

FORVAL Í KRAGA Á MORGUN !

Á morgun fer fram forval hjá VG í Suðvestur kjördæmi. Ég er í hópi þeirra sem býð mig fram í forvalinu og óska ég eftir stuðningi við að skipa 2.

"ÞAÐ SEM HELST HANN VARAST VANN...

...varð þó að koma yfir hann." Svo mæltist Hallgrími Péturssyni, sálmaskáldinu mikla á 17. öldinni. Og enn á þetta við í dag eins og gerist um öll spakmæli sem rjúfa tímamúra.
MBL  - Logo

UM HEIÐARLEIKA OG HEILBRIGÐISKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 10.03.09.. „NÚ SEM aldrei fyrr þurfum við sterka stjórnmálaleiðtoga sem eru tilbúnir að vinna af heilindum í þágu þjóðarinnar, byggja upp traust hennar með vönduðum vinnubrögðum og yfirveguðum málflutningi og umfram allt þurfum við málefnalega umræðu .
evajoly

"ÞIÐ HAFIÐ EKKI RÉTT Á AÐ RANNSAKA EKKI !!!"

Setningin í yfirskrift þessa pistils situr í mér. Hún er úr munni norsk/franska rannsóknardómarans Evu Joly í Silfri Egils um helgina.
DV -

VELFERÐARMÁL ERU ATVINNUMÁL

Birtist í DV 04.03.09.. Íslenska velferðarkerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði. Heilbrigðiskerfið er umfangsmesti hluti velferðarþjónustunnar, þar starfa flestir, þar eru útgjöldin mest.
MBL  - Logo

STUTT SVAR TIL PRÓFESSORS

Birtist í Morgunblaðinu 28.02.09.. . ÁGÆTI Guðjón Magnússon. Þakka rammagrein þína í Morgunblaðinu í gær. Þú spyrð mig tveggja spurninga um rekstur skurðstofa.
TEKIÐ Á BANKALEYND OG SKATTASKJÓLUM

TEKIÐ Á BANKALEYND OG SKATTASKJÓLUM

Ekki man ég hve oft ég tók það upp á Alþingi að ríkisstjórn bæri að beina sjónum sínum að undanskoti til skattaparadísa svokallaðra, en það hugtak hefur gjarnan verið notað um svæði þar sem auðmenn hafa komið ránsfeng sínum fyrir.
TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

Tryggvi Þór Herbertsson lýsti því yfir í útvarpsþættinum Í vikulokin sl. laugardag að ég hefði verið hvatamaður þess að leitað var til Kínverja og Rússa um lán þegar „vinaþjóðir" í vestri hefðu brugðist.
Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ræða á fundi með starfsmönnum Landspítala . Gott fólk.. Það verður ekki sagt að okkar hlutskipti sé auðvelt. Krafa hefur verið reist á heilbrigðiskerfið að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári.
MBL -- HAUSINN

STÆRRI EN ÞJÓÐIN

Birtist í Morgunblaðinu 13.02.09.. Þingmenn og verjendur valdakerfis Sjálfstæðisflokksins ráðast nú gegn forsætisráðherra með sama offorsi og gert var þegar Sjálfstæðisflokkurinn gafst upp við landstjórnina árið 1988.