Fara í efni

Greinar

ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

Birtist í Mosfellingi. Hinn 25. apríl næstkomandi ganga Íslendingar til Alþingiskosninga sem ég tel vera einhverjar hinar örlagaríkustu í sögu lýðveldisins.
VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

Sannast sagna er ég mjög stoltur af samherjum mínum á framboðslista VG í Suðvesturkjördæmi. Á myndinni hér að ofan er talið frá vinstri Margrét Pétursdóttir, verkakona, en hún var áberandi í Búsáhaldabyltingunni,Ása Björk Ólafsdóttir, héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og og bæjarfulltrúi VG í kópavogi, Andrés Magnússon, læknir og einn þeirra sem kvaddi sér hljóðs löngu fyrir hrun og varaði við því enda kvaddur á pall á Austurvelli í "Búsáhaldabyltingu", í Silfur Egils og víðar og víðar og nú kominn á flug í pólitík.
UM MIKILVÆGI MENNINGAR

UM MIKILVÆGI MENNINGAR

Friðrik Rafnsson, þýðandi, skrifaði í gær greinina sem ég tel einna mikilvægasta fyrir þessar kosningar. Hún hét Menningin er kjölfestan og birtist í Fréttablaðinu.
HEILSUGÆSLAN VERÐI KJÖLFESTAN

HEILSUGÆSLAN VERÐI KJÖLFESTAN

Birtist í Fjarðarpóstinum. Eitt fyrsta verk mitt sem heilbrigðisráðherra var að vinda ofan af ákvörðunum forvera míns varðandi St.
ÍSLAND ER HÁLENDI HUGANS!

ÍSLAND ER HÁLENDI HUGANS!

Sumardaginn fyrsta fer ég ævinlega í Skátamessu í Hallgrímskirkju. Þetta er hluti af hefðinni í mínu lífi á þessum degi.
Fréttabladid haus

ÞAKKLÁTUR LÆKNUM

Birtist í Fréttablaðinu 21.04.09.. Á stuttum ferli mínum sem heilbrigðisráðherra hef ég átt ótal fundi á heilbrigðisstofnunum, með starfsfólki og stjórnendum, með trúnaðarmönnum stéttarfélaga innan BHM, ASÍ, BSRB og Læknafélags Íslands.
LÍFEYRISSJÓÐIRNIR TIL BJARGAR

LÍFEYRISSJÓÐIRNIR TIL BJARGAR

Fyrirsjáanlegur er mikill halli á fjárlögum næsta árs. Spurt er hvernig hann verði fjármagnaður. Menn hafa staðnæmst við augljósa nauðvörn fyrir ríkissjóð: Auka tekjur og draga úr útgjöldum.
MBL  - Logo

VELVILJAÐUR HALLDÓR

Birtist í Morgunblaðinu 20.04.09.. Almennt er Halldór Blöndal velviljaður maður. Síðast fann ég fyrir velvilja hans í örpistli á leiðaraopnu Morgunblaðsins þar sem hann hrósar mér fyrir að hafa staðið vel vaktina fyrir Sigtúnshópinn á sínum tíma og launafólk í BSRB.
MBL  - Logo

KJARAJÖFNUN ER KJARABÓT

Birtist í Morgunblaðinu 18.04.09.. Því miður hafa kjör launafólks rýrnað. Verðbólga og okurvextir hafa séð um það.
FRÁBÆRT FRAMLAG TANNLÆKNA

FRÁBÆRT FRAMLAG TANNLÆKNA

Um það bil 25 tannlæknar og tanntæknar ásamt tannlæknanemum hafa gefið vinnu sína tvær helgar í röð í þágu barna og unglinga sem þurfa á tannlækningum að halda.