Fara í efni

Greinar

Frettablaðið

ÞÖGGUNARKRAFA ÞORSTEINS

Birtist í Fréttablaðinu 22.06.09.. Þorsteinn Pálsson segir í Fbl. um helgina að mismunandi sjónarmið og áherslur í ríkisstjórn séu jafnan veikleikamerki; ágreiningur dragi "kjarkinn" úr ríkisstjórn "til að taka á viðfangsefnum af því afli sem til þarf".
Í BOÐI BSRB

Í BOÐI BSRB

Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði tókst með miklum ágætum. Nær tveggja áratuga hefð er komin á þessar meningarhátíðar í þessari stærstu orlofsbyggð bandalagsins en tilefnið er nú sem fyrr opnun myndlistarsýningar sem stendur sumarlangt.
MENNING Í MUNAÐARNESI

MENNING Í MUNAÐARNESI

Laugardaginn 20. júní  verður efnt til hefðbundinnar Menningarhátíðar BSRB í Munaðarnesi. Tilefnið er opnun málverkasýningar Ingibergs Magnússonar.
TVEIR LEIÐIR LEIÐARAR

TVEIR LEIÐIR LEIÐARAR

Tveir undarlegir dagblaðsleiðarar birtust á þjóðhátíðardaginn. Í leiðara Fréttablaðsins þann dag gagnrýnir Jón Kaldal ritstjóri Evu Joly ráðgjafa íslenskra stjórnvalda í rannsókn á efnahagsbrotum sem tengjast hruni bankakerfisins.
FULLVELDIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG FRELSIÐ

FULLVELDIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG FRELSIÐ

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegrar þjóðhátíðar. Megi dagurinn verða okkur tilefni til að íhuga allt það góða og jákvæða sem við sem þjóð höfum fengið áorkað.
ÞÖRF LESNING FYRIR AGS, GYLFA OG BJARNA

ÞÖRF LESNING FYRIR AGS, GYLFA OG BJARNA

Allsérstæð umræða hefur farið fram að undanförnu um samhengið á milli ofurvaxta Seðlabankans og niðurskuðrar á ríkisútgjöldum.
MEÐ ÞJÓÐARHAG AÐ LEIÐARLJÓSI

MEÐ ÞJÓÐARHAG AÐ LEIÐARLJÓSI

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins "sömdu" okkur út í hafsauga í Icesave deilunni síðastliðið haust. Ýmsir lögfræðingar og þjóðréttarfræðingar hafa alla tíð sagt að ekki hafi verið um eiginlegan samning að ræða heldur yfirlýsingu sem þvinguð var fram á upplausnarstundu - auk þess sem hún byggði ekki á lýðræðislegum vilja.. Síðan hefur verið reynt að ná betri niðurstöðu.
FB logo

ALRÆÐI EÐA LÝÐRÆÐI?

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.09.. Minn gamli félagi á Alþingi, Kristinn H. Gunnarsson, er ekki hrifinn af því að ég vilji breyta lögum um Seðlabanka Íslands og færa hann undir lýðræðislegt almannavald.. Að undanförnu hef ég gagnrýnt Seðlabankann fyrir að halda uppi vaxtastigi sem þrengir hættulega að skuldsettum heimilum og fyrirtækjum.
ÁBENDINGAR BSRB

ÁBENDINGAR BSRB

Jafnréttisnefnd BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem hafnað er "atvinnustefnu á kostnað kvenna". Í ályktuninni er hvatningu beint til ríkisstjórnar og samningsaðila á vinnumarkaði að standa vörð um velferðarþjónustuna:  "Starfsfólk í velferðarkerfinu - á sjúkrahúsum, í heilsugæslunni, á stofnunum fyrir fatlaða og í skólum, er í yfirgnæfandi meirihluta konur.
Á SEÐLABANKINN AÐ ÞJÓNA FÓLKI EÐA FJÁRMAGNI?

Á SEÐLABANKINN AÐ ÞJÓNA FÓLKI EÐA FJÁRMAGNI?

Fróðlegt er að fylgjast með viðbrögðum við þeim ummælum mínum að Seðlabanki eigi að taka mið af almannahag í ákvörðunum sínum um vexti og að hann eigi að  lúta lýðræðislegu valdi í stað þess að þjóna handhöfum fjármagns.