
ÞÖGGUNARKRAFA ÞORSTEINS
23.06.2009
Birtist í Fréttablaðinu 22.06.09.. Þorsteinn Pálsson segir í Fbl. um helgina að mismunandi sjónarmið og áherslur í ríkisstjórn séu jafnan veikleikamerki; ágreiningur dragi "kjarkinn" úr ríkisstjórn "til að taka á viðfangsefnum af því afli sem til þarf".