Gordon Brown, liggur undir ámæli heima fyrir. Hann er sakaður um að hafa verið glámskyggn og óvarkár. Og alltaf þegar að honum er vegið, þá notar hann Íslandstrompið.
Ávarp á ársfundi Landspítalans í dag. Ágætu samstarfsmenn - góðir gestir.. Við sem hér erum í dag og þeir fjölmörgu sem starfa á Landspítalanum bera mikla ábyrgð.
Góða grein eftir Viðar Þorsteinsson er að finna á Nei.is. Ég les ævinlega af athygli það sem Viðar hefur að segja og er grein hans nú engin undantekning hvað ágæti varðar: Að þessu sinni frábært framlag inn í umræðuna um Evrópusambandið.
Það yljar mér alltaf um hjartarætur að hlýða á Lúðrasveit Verkalýðsins - sjá hana og heyra. Og einstaklega vænt þótti mér um þegar sveitin tók Nallan af öllum lífs og sálarkröftum úti fyrir höfuðstöðvum BSRB á baráttudegi verkalýðsins - auk annarra vel valinna laga.
Á baráttudegi verkalýðsins flyt ég öllu launafólki og landsmönnum öllum eldheitar baráttukveðjur og minni á nauðsyn þess að við þjöppum okkur öll saman um kröfuna um réttlátt samfélag.
Ofarlega í huga eru þakkir til allra þeirra sem lögðu Vinstrihreyfingunni grænu framboði lið í kosningabaráttunni, bæði við undirbúning þeirra og í kjörklefanum.
Birtist í Morgunblaðinu 24.04.09.. Á síðustu dögum kosningabaráttunnar hefur nokkuð verið fjallað um meintan vilja VG til þess að lækka launin í landinu.