Fara í efni

Greinar

UMSÁTRIÐ UM ÍSLAND

UMSÁTRIÐ UM ÍSLAND

Gordon Brown, liggur undir ámæli heima fyrir. Hann er sakaður um að hafa verið glámskyggn og óvarkár. Og alltaf þegar að honum er vegið, þá notar hann Íslandstrompið.
HÉR ER FÓLK MEÐVITAÐ UM ÁBYRGÐ

HÉR ER FÓLK MEÐVITAÐ UM ÁBYRGÐ

Ávarp á ársfundi Landspítalans í dag. Ágætu samstarfsmenn - góðir gestir.. Við sem hér erum í dag og þeir fjölmörgu sem starfa á Landspítalanum bera mikla ábyrgð.
VIÐAR Á Nei.is

VIÐAR Á Nei.is

Góða grein eftir Viðar Þorsteinsson er að finna á Nei.is. Ég les ævinlega af athygli það sem Viðar hefur að segja og er grein hans nú engin undantekning hvað ágæti varðar: Að þessu sinni frábært framlag inn í umræðuna um Evrópusambandið.
HEIÐUR AÐ HEIMSÓKN

HEIÐUR AÐ HEIMSÓKN

Það yljar mér alltaf um hjartarætur að hlýða á Lúðrasveit Verkalýðsins - sjá hana og heyra. Og einstaklega vænt þótti mér um þegar sveitin tók Nallan af öllum lífs og sálarkröftum úti fyrir höfuðstöðvum BSRB á baráttudegi verkalýðsins - auk annarra vel valinna laga.
UM VONINA OG SAMSTÖÐUNA

UM VONINA OG SAMSTÖÐUNA

Alltaf er gott að heyra í þeim sem kunna að spinna saman þræði réttindabaráttu og sögu og menningar. Það kann Ragnhildur G.
SAMSTÖÐUKVEÐJUR Á 1. MAÍ!!!

SAMSTÖÐUKVEÐJUR Á 1. MAÍ!!!

Á baráttudegi verkalýðsins flyt ég öllu launafólki og landsmönnum öllum eldheitar baráttukveðjur og minni á nauðsyn þess að við þjöppum okkur öll saman um kröfuna um réttlátt samfélag.
NÝJA ÍSLAND: ÞINGS OG ÞJÓÐAR AÐ  ÁKVEÐA - FRAMKVÆMDAVALDS AÐ FRAMKVÆMA

NÝJA ÍSLAND: ÞINGS OG ÞJÓÐAR AÐ ÁKVEÐA - FRAMKVÆMDAVALDS AÐ FRAMKVÆMA

Það er góður siður að vera nákvæmur í orðavali. Það á við um mig sem aðra. Ekki síst þegar stjórnarmyndunarviðræður eru á dagskrá.
FLESTIR VG-KJÓSENDUR Í KRAGA!

FLESTIR VG-KJÓSENDUR Í KRAGA!

Ofarlega í huga eru þakkir til allra þeirra sem lögðu Vinstrihreyfingunni grænu framboði lið í kosningabaráttunni, bæði við undirbúning þeirra og í kjörklefanum.
ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB Í EÐLILEGUM FARVEGI

ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB Í EÐLILEGUM FARVEGI

Morgunblaðið tekur bakföll í dag yfir því að ekki skuli hafa verið skrifað undir Þjónustutilskipun Evrópusambandsins á ríkisstjórnarfundi í gær.
MBL  - Logo

UM LAUN OG LAUNAFÓLK

Birtist í Morgunblaðinu 24.04.09.. Á síðustu dögum kosningabaráttunnar hefur nokkuð verið fjallað um meintan vilja VG til þess að lækka launin í landinu.