Fara í efni

Greinar

"LÆKNAR YFIRGEFA EKKI ÞJÓÐ SÍNA "

Læknablaðið 7. tbl. 2009.. „Ég hef alla tíð litið svo á að heilbrigðiskerfið sé ein af meginundirstöðum velferðarsamfélagsins og í störfum mínum að verkalýðsmálum þá hafa heilbrigðismálin vegið mjög þungt í allri baráttu fyrir jöfnum og bættum kjörum.
MBL  - Logo

ÞJÓÐ Í ÞRENGINGUM

Birtist í Morgunblaðinu 3. júlí 2009. . Morgunblaðið fjallar síðastliðinn mánudag um viðskipti í heilbrigðisþjónustu.
ÞÖRF Á YFIRVEGUN

ÞÖRF Á YFIRVEGUN

Ekki eru menn á eitt sáttir um hvernig eigi að fara með frágang Icesave-málsins. Talsmenn fylkinga taka stórt upp í sig.  Þegar einangruð. . Þórólfur Matthíasson, prófessor er í hópi þeirra sem vill umsvifalaust samþykkja ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave.
„HANN ER KOMMÚNISTI

„HANN ER KOMMÚNISTI"

Fréttaflutningur Morgunblaðsins af áhuga einkaaðila á að fá afnot af Heilbrigðisstofnun Reykjanesbæjar þótti mér sérstaklega upplýsandi um tvennt.
HÆÐST AÐ LÝÐRÆÐINU

HÆÐST AÐ LÝÐRÆÐINU

Ekki held ég að á annað hundrað starfsmenn stofnana heilbrigðisráðuneytisins skrifi upp á boðskap Staksteina Morgunblaðsins í dag.
MBL

FULLVELDI, SJÁLFSTÆÐI, FRELSI

Birtist í Morgunblaðinu 22.06.09.. Að morgni dags 17. júní komu saman í Alþingishúsinu ráðherrar í ríkisstjórn, borgarfulltrúar og sendifulltrúar erlendra ríkja auk forseta lýðveldisins.
Frettablaðið

ÞÖGGUNARKRAFA ÞORSTEINS

Birtist í Fréttablaðinu 22.06.09.. Þorsteinn Pálsson segir í Fbl. um helgina að mismunandi sjónarmið og áherslur í ríkisstjórn séu jafnan veikleikamerki; ágreiningur dragi "kjarkinn" úr ríkisstjórn "til að taka á viðfangsefnum af því afli sem til þarf".
Í BOÐI BSRB

Í BOÐI BSRB

Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði tókst með miklum ágætum. Nær tveggja áratuga hefð er komin á þessar meningarhátíðar í þessari stærstu orlofsbyggð bandalagsins en tilefnið er nú sem fyrr opnun myndlistarsýningar sem stendur sumarlangt.
MENNING Í MUNAÐARNESI

MENNING Í MUNAÐARNESI

Laugardaginn 20. júní  verður efnt til hefðbundinnar Menningarhátíðar BSRB í Munaðarnesi. Tilefnið er opnun málverkasýningar Ingibergs Magnússonar.
TVEIR LEIÐIR LEIÐARAR

TVEIR LEIÐIR LEIÐARAR

Tveir undarlegir dagblaðsleiðarar birtust á þjóðhátíðardaginn. Í leiðara Fréttablaðsins þann dag gagnrýnir Jón Kaldal ritstjóri Evu Joly ráðgjafa íslenskra stjórnvalda í rannsókn á efnahagsbrotum sem tengjast hruni bankakerfisins.