Fara í efni

Greinar

JÁKVÆÐAR YFIRLÝSINGAR BHM

JÁKVÆÐAR YFIRLÝSINGAR BHM

Það var ánægjulegt að sitja fund með trúnaðarmönnum launafólks innan raða háskólamanna í BHM í vikunni. Og ég neita því ekki að það gladdi mjög hjarta mitt að heyra yfirlýsingar formanns BHM og annarra forsvarsmanna bandalagsins á fundinum og í kjölfar hans.
MBL  - Logo

NÚ ÞARF AÐ BRETTA UPP ERMAR

Birtist í Morgunblaðinu 15.08.09.. Að undanförnu hafa Alþingismenn í stjórn og utan stjórnar fengið áskoranir um að upplýsa allt sem vitað er um skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins jafnframt því sem hvatt er til þess að við stöndum vörð um auðlindir þjóðarinnar.
ÁRNI, MATTHÍAS OG SIGURÐUR GÍSLI

ÁRNI, MATTHÍAS OG SIGURÐUR GÍSLI

Það þarf enga réttlætingu fyrir Ríkisútvarpið á meðan það flytur þætti á borð við Krossgötur. Á laugardaginn var stóðu tveir heiðursmenn á krossgötum með Hjálmari Sveinssyni.
TÍMI TIL AÐ TENGJA

TÍMI TIL AÐ TENGJA

Þessi mynd var notuð með pistli hér á síðunni í októberbyrjun árið 2007. Til umfjöllunar voru tilraunir fjárfestingabraskara til að hafa af okkur orkuauðlindir, nokkuð sem varað hafði verið við í langan tíma og alveg sérstaklega í aðdraganda þingkosninganna vorið 2007.
Andres Bjornsson

ARFLEIFÐ ANDRÉSAR

Einhvern veginn finnst mér Ríkisútvarpið og þá sérstaklega Rás eitt, gamla Gufan eiga samleið með páskunum. Á stórhátíðum sýnir hún nefnilega best hvað í henni býr.
LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

LYFJARISAR KÆRA OKKUR TIL BRUSSEL

Umhugsunarefni eru þær forsendur sem lyfjaheildsalar segjast byggja á þá ákvörðun sína að kæra nýlega lyfjareglugerð heilbrigiðsráðuneytisins.
SKÚRKURINN?

SKÚRKURINN?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn ætla að skila til baka til FL-group og Landsbankans þeim 55 milljónum sem fyrirtækin létu hann fá undir borðið í árslok 2006.
MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

MÁLSVARAR OG MÁLSTAÐUR

Í gær mættu oddvitar framboðslistanna í mínu kjördæmi - Kraganum - í sjónvarpssal til að sitja fyrir svörum fréttamanna og fundarmanna úr sal.
DV

LYFJARISAR Í MÁL GEGN ÞJÓÐINNI

Birtist í DV 08.04.09.. Eitt fyrsta verk mitt sem heilbrigðisráðherra var að setja reglugerð um lækkun lyfjakostnaðar upp á 650 milljónir króna.
VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

VÁLEGIR ATBURÐIR OG HLUTVERK HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR: ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISDAGURINN 7. APRÍL

Birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu 07.04.09.. Afar öflugur jarðskjálfti, 6,1 stig á Richter, skók Suðurland í maí á síðasta ári.