
ÞAÐ ER HÆGT AÐ TRYGGJA MANNRÉTTINDI Í PALESTÍNU!
29.11.2009
Erindi flutt í Norræna húsinu á samstöðudegi SÞ með palestínsku þjóðinni. . Í dag er alþjóðlegur samstöðudagur með palestínsku þjóðinni og þess vegna erum við samankomin hér.