Á Íslandi er til nóg af peningum. Íslenskum peningum, ekki síst lífeyrissjóðanna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn talar hins vegar sínkt og heilagt um nauðsyn á erlendu fjárfestingarkapítali.
Einu sinni las ég skýrslu frá Vegagerðinni um vegalögn. Í formálsorðum sagði að nefndin sem gerði skýrsluna hefði varið löngum tíma í að ræða hvers vegna yfirleitt væri ráðist í vegagerð.
Fyrir nokkrum dögum stóðu fjölmiðlar á öndinni yfir því hvort svokallaður Stöðugleikasáttmáli héldi. Ásteitingarsteinninn var skattastefna ríkisstjórnarinnar.
Nú þegar ég læt af formennsku í BSRB og óska nýjum formanni og öðru forsvarsfólki samtakanna velfarnaðar inn í framtíðina vil ég þakka fyrir mig og þá ekki síst fyrir þann heiður og þá vinsemd sem BSRB sýndi mér á þessum tímamótum.
Á rúmlega tveggja áratuga göngu minni undir fána BSRB hef ég kynnst mörgu góðu fólki. Á skrifstofu bandalagsins hefur jafnan verið starfandi einvalalið.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er í þann veginn - náðarsamlegast - að veita Íslandi blessun fyrir áfanga í píslargöngu sinni til að að geta talist að nýju þjóð á meðal þjóða í markaðsheiminum.