Fara í efni

Greinar

SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

Það er mikilvægt að halda sögunni til haga. Það gefur okkur dýpri skilning á samtíma okkar og auðveldar okkur að rata inn í framtíðina.
ODDVITI VG: HLUSTUM Á LÆGSTU RADDIRNAR

ODDVITI VG: HLUSTUM Á LÆGSTU RADDIRNAR

Mikið finnst mér það góð tilhugsun að Þorleifur Gunnlaugsson skuli vera málsvari okkar Vinstri grænna í Reykjavíkurborg.
VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

Eitt augnablik hvarflaði að mér að Staksteinahöfundur dagsins á Mogga gæti verið stjórnmálamaður. Með reynslu.
FORMAÐUR ÖBÍ: PÖSSUM BÖRNIN!

FORMAÐUR ÖBÍ: PÖSSUM BÖRNIN!

Um nýliðna helgi var Guðmundur Magnússon kjörinn nýr formaður Öryrkjabandalags Íslands. Guðmundur er gamall baráttujaxl, sem býr yfir mikilli reynslu í félagsmálum.
SAMFÉLAGSVITUND/SJÓÐSVITUND OG EIN LÍTIL SPURNING

SAMFÉLAGSVITUND/SJÓÐSVITUND OG EIN LÍTIL SPURNING

Íslensk verkalýðshreyfing á sér glæsta sögu. Hún átti með baráttu sinni þátt í smíði velferðarþjóðfélags 20.
UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

Það sem ég hef heyrt af ræðu Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra  á aðalfundi ASÍ þótti mér gott.
HEILLAÓSKIR TIL BSRB!

HEILLAÓSKIR TIL BSRB!

Elín Björg Jónsdóttir hefur verið kjörin nýr formaður BSRB. Hún hefur verið starfandi lengi innan bandalagsins, verið í framvarðarsveit og gegnt ótal trúnaðarstörfum.
42. ÞING BSRB SETT

42. ÞING BSRB SETT

Ræða við setningu þings BSRB 21.10.09.. Í setningarræðu formanns BSRB er hefð að tala um undangengið kjörtímabil og það sem framundan er.
ÖLL ERUÐ ÞIÐ VELKOMIN!

ÖLL ERUÐ ÞIÐ VELKOMIN!

BSRB gerir mér þann heiður að efna til sérstakrar menningardagskrár í dag í Háskólabíói í tilefni þess að ég læt nú af formennsku í samtökunum.

"FYRIRVARARNIR OKKAR"

Á dauða mínum átti ég von en ekki málflutningi Sjálfstæðisflokksins í Icesave-málinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í dag veist að þeim innan VG sem helst hafa haldið uppi gagnrýni á Ivcesave samninginn.