
VERSLAÐ MEÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU
28.02.2010
Birtist í Morgunblaðinu 27.02.01.. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, Andrés Magnússon, skrifar grein í Morgunblaðið síðastliðinn þriðjudag til stuðnings nýjum einkaspítala á Keflavíkurflugvelli.