Fara í efni

Greinar

MÁLSTAÐUR ÍSLANDS STYRKIST

MÁLSTAÐUR ÍSLANDS STYRKIST

Egill Helgason mætti með Silfur sitt á RÚV á sunnudag og færði okkur sjónarmið málsmetandi einstaklinga erlendis sem nú stíga fram hver á fætur öðrum og bera brigður á greiðsluskyldu Íslendinga í Icesave.
LÝÐRÆÐI EÐA FORRÆÐI?

LÝÐRÆÐI EÐA FORRÆÐI?

Ákvörðun forseta Íslands að beita málskotsrétti, þ.e. neita að undirrita lagafrumvarp og skjóta því til þjóðarinnar til ákvörðunar hefur vakið hörð viðbrögð og sannast sagna annars konar en ég hafði búist við.
RÖKRÉTT NIÐURSTAÐA FORSETA ÍSLANDS

RÖKRÉTT NIÐURSTAÐA FORSETA ÍSLANDS

Að mínu viti er erfitt að sjá hvernig forseti Íslands hefði getað komist að annarri niðurstöðu en hann gerði.
RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur að mínu mati ekki leyfi til að fara frá vegna Icesave málsins. Hvorki pólitískt né siðferðilega.
AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

Forseti Íslands flutti að mínu mati sitt besta nýársávarp til þessa. Hann fjallaði um lýðræðið og hvatti til opnari, gagnsærri og lýðræðislegri stjórnarhátta.
Joh.Sig. VATN 31.des 09

MIKILVÆG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fjallaði í áramótaávarpi sínu um samfélagið í samtíð og framtíð og setti fram áherslur ríkisstjórnarinnar.
GLEÐILEGT ÁR

GLEÐILEGT ÁR

Þá er árið 2009 á enda runnið og framundan nýtt ár. Á þessum tímamótum dagatalsins lítum við yfir farinn veg jafnframt því sem við horfum fram á veginn.
AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

AÐ KOMA ARFLEIFÐINNI TIL SKILA

Sennilega myndu Rolling Stones ekki trekkja betur á konsert í Reykjavík núna en Sigurður Nordal gerði á fyrirlestra sína sem stóðu vetrarlangt og hófust í október 1918.

"SNÖRPUSTU VENDIR Í GUÐS HENDI"

Guðmundur Jónsson, sagnfræðingur, á athyglisverða grein í Sögu, tímariti Sögufélagsins, Efnahagskreppur á Íslandi 1870-2000.
JÓLIN ERU TÍMI VELVILDARINNAR

JÓLIN ERU TÍMI VELVILDARINNAR

Ég sendi lesendum síðunnar bestu jólakveðjur. Megið þið öll njóta friðsældar á jólum. Yfir jólahátíðina slakar þjóðin á, borðar góðan mat, les bækur, gengur út í náttúruna, dormar, en framar öllu öðru, er samvistum við sína nánustu og treystir fjölskyldu- og vinabönd.