
ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR
12.03.2010
Opin umræða um Icesave er þegar farin að skila árangri. Ferillinn, sem málið fór inn í við ákvörðun forseta Íslands um að vísa málinu til þjóðarinnar að kröfu fjórðungs kosningabærra manna í landinu, hefur orðið til góðs.