Fara í efni

Greinar

VATNIÐ OG SÞ: MIKILVÆG TÍMAMÓT

VATNIÐ OG SÞ: MIKILVÆG TÍMAMÓT

Skýringar eru misvísandi á því hvers vegna mörg ríki, þar á meðal Ísland, hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum, um að tryggja vatn sem mannréttindi.
HVERS VEGNA STÓÐ ÍSLAND EKKI MEÐ MANNRÉTTINDUM?

HVERS VEGNA STÓÐ ÍSLAND EKKI MEÐ MANNRÉTTINDUM?

Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um hvort líta beri á vatn sem mannréttindi. Talsmenn utanríkisráðuneytisins bera við skýringum sem eru í senn lítt skiljanlegar og ótrúverðugar.
STYRMIR OG FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

STYRMIR OG FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

Í bréfi til síðunnar vekur Ólína athygli á grein eftir Styrmi Gunnarsson, fyrrum Morgunblaðsritstjóra sem birtist  í Sunnudags-Mogga um síðustu helgi undir fyrirsögninni Magmadeilan snýst um grundvallaratriði.. Ólína tengir umfjöllun Styrmis uppgjöri hans við liðinn tíma og beinir þeirri spurningu til mín hvort í viðhorfum hans kunni að leynast vegvísir til uppgjörs í flokkakerfinu sem og „í siðferði atvinnulífsins." . Þessu er til að svara að ég tel það markverðast við uppgjör Styrmis Gunnarssonar hve framtíðarmiðað það er.
Fréttabladid haus

ÞAÐ VAR GERT BERGSTEINN

Birtist í Fréttablaðinu 27.07.10.. Bergsteinn sendir okkur sem viljum stöðva Magmainnrásina tóninn í Fréttablaðinu og segir það góðra gjalda vert að standa á sínu "en hefði ekki verið ábyrgara af þessum þingmönnum að berja í borðið áður en samningurinn var gerður.."  En það var gert Bergsteinn.
Frettablaðið

GUÐLAST?

Birtist í Fréttablaðinu 23.07.10.. Birgi Hermannssyni, stjórnmálafræðingi, er mikið niðri fyrir í nýlegri grein hér í blaðinu, sem hann nefnir Ögmundur og ESB.
KRÖFTUGT FÓLK

KRÖFTUGT FÓLK

Þúsundir skrá sig nú á http://orkuaudlindir.is/  þar sem hvatt er til þess að undið verði ofan af hinum ólöglega sölusamningi Magma fyrirtækisins á HS orku og að því verði beint til þjóðarinnar að taka afstöðu til þess hvaða framtíðarskipan eigi að gilda í þessum málum.
ÞJÓÐIN AÐ VAKNA?

ÞJÓÐIN AÐ VAKNA?

Í mínum huga leikur enginn vafi á því að almeningur á Íslandi  - yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar - er andvígur því að selja auðlindirnar í hendur fjármálamanna og veita þeim yfirráð yfir þeim hvort sem í formi beins eignarhalds eða ráðstöfunarréttar til mjög langs tíma.
Fréttabladid haus

ESB OG LÝÐRÆÐIÐ

Birtist í Fréttablaðinu 15.07.10.. Hannes Pétursson, rithöfundur, skrifar grein í  Fréttablaðið um síðustu helgi.
VILJI LÖGGJAFANS SKÝR

VILJI LÖGGJAFANS SKÝR

Unnur Kristjánsdóttir, formaður nefndar um erlenda fjárfestingu, segir mig hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld og segir að ég hafi fullyrt að íslensk lög heimili ekki að erlendir aðilar eigi í orkufyrirtækjum hér á landi.
HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?

HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?

Í fjölmiðlum í dag eru fréttir af svikamálum gærdagsins. Kyrrsetning eigna og málaferli. Vissulega fréttnæmir atburðir.