SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ
18.11.2010
Í fréttum er nær daglega sagt frá ótrúlegri svikamyllu íslenskra fjármálamanna sem höfðu fé af fólki og fyrirtækjum innan lands og utan með kunnum afleiðingum: Hruni íslenska fjármálakerfsins og í kjölfarið efnahagslegum þrengingum sem ekki er séð fyrir endann á.