
BÓNUSAR Í BÖNKUM: ÆTLA MENN EKKERT AÐ LÆRA?
16.03.2010
Þjóðverjar hyggjast banna bónus greiðslur í bönkum og setja hámark á launagreiðslur í bönkum. Sarkozy Frakklandsforseti hefur látið banna bónusgreiðslur í bönkum sem hafa þurft á aðstoð ríkisins að halda.