Fara í efni

Greinar

BÓNUSAR Í BÖNKUM: ÆTLA MENN EKKERT AÐ LÆRA?

BÓNUSAR Í BÖNKUM: ÆTLA MENN EKKERT AÐ LÆRA?

Þjóðverjar hyggjast banna bónus greiðslur í bönkum og setja hámark á launagreiðslur í bönkum. Sarkozy Frakklandsforseti hefur látið banna bónusgreiðslur í bönkum sem hafa þurft á aðstoð ríkisins að halda.
ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

Opin umræða um Icesave er þegar farin að skila árangri. Ferillinn, sem  málið fór inn í við ákvörðun forseta Íslands um að vísa málinu til þjóðarinnar að kröfu fjórðungs kosningabærra manna í landinu, hefur orðið til góðs.
SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

Viðtal á smugan.is 10.03.10.. ....Harðlínuafstaða og flokkspólitískir hagsmunir eru ekki lausnamiðaður kokteill.
METNAÐARLAUS?

METNAÐARLAUS?

Vefmiðillinn pressan.is vekur athygli á skrifum Karls Th. Birgissonar, ritstjóra tímaritsins Herðubreiðar um Icesave og aðkomu okkar nokkurra að því máli; fólks sem á það sammerkt að hafa viljað endurskoðun á þeim skilmálum sem Alþingi fékk undirritaða til umfjöllunar síðastliðið sumar.
DV

NÝTUM TÆKIFÆRIN !

Birtist í DV 08.03.10.. Enginn vafi er á því að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave hefur haft mikil og góð áhrif fyrir málstað Íslands.
VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

Við berum öll saman ábyrgð og okkur ber öllum að vinna saman að framhaldinu á lausn Icesave-deilunnar. Á þessa leið mælti Steingrímur J.
VIÐ SEGJUM:

VIÐ SEGJUM:

Ég fagna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.  Hún er tækifæri til að segja yfirgangs- og fjármagnsöflum að þegar hagsmunir fólks og fjármagns takast á, þá á fólkið að láta til sín taka.
LEYFUM JÓHANNI AÐ BORGA

LEYFUM JÓHANNI AÐ BORGA

Jóhann Hauksson, fréttamaður, hefur skrifað meira en flestir menn til stuðnings Icesave samningum og alltaf stutt af miklum móð þá niðurstöðu sem legið hefur fyrir hverju sinni.
SMUGUNNI ÓSKAÐ HEILLA

SMUGUNNI ÓSKAÐ HEILLA

Vefmiðillinn www.smugan.is   hefur nú verið opnuð að nýju undir ritstjórn Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Hún er án nokkurs vafa einn kröftugasti fréttamaður landsins, býr yfir mikilli reynslu og nýtur virðingar í stétt fréttamanna.
Frettablaðið

STÖRF Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI

Birtist í Fréttablaðinu 01.03.10.. Fall er fararheill segir máltækið og á vonandi við um Ólaf Þ.Stephensen sem skrikar fótur í fyrsta leiðara sínum sem ritstjóri Fréttablaðsins.