
RANNSÓKNARSKÝRLSA ALÞINGIS: UPPHAF EN EKKI ENDIR
24.04.2010
Gagnrýni í garð Alþingis fyrir sinnuleysi í uppgjörinu eftir hrunið er ekki alls kostar sanngjörn. Rannsóknarskýrslan sjálf er til marks um vilja Alþingis til að kryfja málin til mergjar.