Fara í efni

Greinar

Í LEIKRITI EFTIR IBSEN?

Í LEIKRITI EFTIR IBSEN?

Á morgun verður birt skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis. Lögreglan segist verða í viðbragðsstöðu, biskup þjóðkirkjunnar hefur sent prestum og djáknum bréf þar sem hann hvetur til þess að söfnuðir kaupi eintak af skýrslunni og láti liggja frammi í safnaðarheimilum.
TÖLDU SIG STUNDA SPILLINGU Í FULLUM RÉTTI

TÖLDU SIG STUNDA SPILLINGU Í FULLUM RÉTTI

Greining Björns Jónassonar í Frjálsum pennum hér á síðunni vekur margar ögrandi spurningar og svarar mörgum þeirra - á sannfærandi hátt.
FB logo

KALLAÐ EFTIR RÖKUM

Birtist í Fréttablaðinu 07.04.10.. Hluti af stofnanaveldinu íslenska - sá hinn sami og vildi ljúka Icesave samningunum sem fyrst í sumar - leggur sig nú í líma við að sýna fram á að frestun samninganna hafi valdið okkur ómældu tjóni.
VERÐMÆTUR MAÐUR

VERÐMÆTUR MAÐUR

Ríkisútvarpið er ekki bara útvarpsstöð. Ríkisútvarpið hefur allar götur frá upphafi verið ein mikilvægasta menningarstofnun landsins.
GLEÐILEGA PÁSKA

GLEÐILEGA PÁSKA

Einhvern veginn finnst manni tilheyra að veður sé fallegt á páskum, eðaldagskrá í RÚV. Hvorugt brást að þessu sinni.
Fréttabladid haus

TUTTUGU ÞÚSUND ÁRSVERK VINNAST

Birtist í Fréttablaðinu 30.03.10.. Atvinnuleysi er böl. Ég tek það því alvarlega þegar mér er borið á brýn að hafa stuðlað að auknu atvinnuleysi.
EKKI EINN Á BÁTI

EKKI EINN Á BÁTI

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur stöðugt í hótunum um uppsögn Stöðugleikasáttmálans svonefnda frá síðastliðnu vori.
HVAR ER SÓMAKENNDIN PÁLL?

HVAR ER SÓMAKENNDIN PÁLL?

Árni Guðmundsson, háskólakennari og fyrrum æskulýðsfrömuður í Hafnarfirði, kom með ágæta ábendingu á heimasíðu sinni eftir að ég talaði fyrir frumvarpi mínu og Þuríðar Backmans um áfengisauglýsingar.
EINKUNNAGJÖF INDRIÐA

EINKUNNAGJÖF INDRIÐA

Indriði H. Þorláksson, sem komið hefur að Icesave samningaviðræðunum, hefur nú hafið ritun greinaflokks á Smugunni (smugan.is) þar sem hann reifar sjónarmið sín.
GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

Aðferðafræði skiptir máli. Stundum virðist manni hægt að færa sönnur á hvað sem er með  mismunandi framsetningu á tölum og líkindum.