
HVERS VEGNA HÆKKAR HEITA VATNIÐ?
03.06.2010
Í lesendabréfi frá Ólínu hér á síðunni er beint til mín áskorðun sem ég beini hér með til fjölmiðla um að grafast fyrir um hvers vegna heita vatnið frá Orkuveitu Reykjavíkur er hækkað um 37%.