
OLÍS SVARAR KALLI ÞJÓÐARINNAR EN HVAÐ GERA ÞJÓÐKJÖRNIR FULLTRÚAR?
13.06.2020
... Þ arna sýnir Olís félagslega ábyrgð sem ber að þakka og lofa. Vonandi verður framhald þarna á. Fyrir bragðið verður ánægjulegra að koma inn á sölustaði Olís! ... Þá þarf að horfa til r íkisstjórnar og Alþingis sem bera ábyrgð á ósómanum með því setja ekki lög sem banni spilavíti eða að lágmarki setji lagaramma sem veiti spilafíklum einhverja lágmarksvörn þegar framangreindar hjálparstofnanir og æðsta menntastofnun þjóðarinnar gera atlögu að þeim. Ríkisstjórn og Alþingi hafa til þessa stólað á að þögn ...