
JÓHANNES STURLAUGSSON, LÍFFRÆÐINGUR, VILL STEFNUMÓTUN Í ANDA VANDAÐRAR VISTFRÆÐI
30.05.2020
Ég vona að hjá Grapevine verði mér fyrirgefið að nota mynd þeirra af Jóhannesi Sturlaugssyni, líffræðingi, í þessum örpistli mínum til að vekja athygli á mjög fróðlegu og, hvað mig varðar, vekjandi viðtali við hann í þættinum Kvótann heim sunnudaginn 24. maí. Sjálfbærni í veiðum er ekki nóg sagði Jóhannes ...