
AÐFERÐ SIGURÐAR NORDALS
18.07.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.07.20. Skrif hafa verið í blöðum að undanförnu um að nú ríði á að laða “afburðafólk” utan úr heimi hingað til lands, einn vill leggja íslensku af sem þjóðtungu svo við sköpum slíku fólki engin óþarfa vandræði, annar vill sérstakar skattaívilnanir afburðafólkinu til handa, sem reyndar hefur ratað inn í skattapakka Bjarna fjármálaráðherra “vegna Covid” eins og sumt annað sem nú er brallað í skjóli þeirrar veiru. Ekki vil ég gera lítið úr því hve ...