
ÓMISSANDI FÓLK Í LÝÐRÆÐISÞJÓÐFÉLAGI
04.04.2020
Ég hef undanfarna daga ítrekað tekið þátt í skoðanakönnunum um viðbrögð íslenskra heilbrigðisyfirvalda við kórónaveirunni, hvort ég sé ánægður og sáttur. Ég hef svarað játandi og meira að segja hvergi sparað lýsingsarorðin og myndi gera enn ... Ef ég nú væri spurður hvort ég bæri traust til tveggja fyrrverandi alþingismanna sem véfengt hafa aðferðafræði íslenskra stjórnvalda, þeirra Frosta Sigurjónssonar og Ólínu Þorvarðardóttur , þá myndi ég tvímælalaust einnig svara játandi og það meira að segja afdráttarlaust ...