
FORMAÐUR FISKFRAMLEIÐENDA OG ÚTFLYTJENDA Í ÞÆTTINUM KVÓTANN HEIM
21.03.2020
... Svona hefst grein sem Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda skrifar á vefmiðilnn vísi.is í vikunni. Og hann vill breytingar strax : “…F ordæmalausar aðstæður öskra á breytingar. ” Þetta rímar ágætlega við áherslur í þættinum Kvótann heim kl. 12 sunnudaginn 22. mars en þátturinn verður síðan aðgengilegur á netinu. Áhugavert verður að heyra Arnar útlista sitt mál hér ...