
FRAMSÓKN KYNNIR NÝJA TEGUND AF SAMVINNUHUGSJÓN
18.03.2020
Þegar litlu börnin reyna að fela sig setja þau hendurnar fyrir augun og halda að þar með séu þau ósýnileg. Þegar almenningur í heiminum var búinn að sjá í gegnum prógröm Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins ... þá var skipt um nafn ...Þegar áform um einkaframkvæmd og vegatolla tóku að mæta andspyrnu hér á landi þá byrjaði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, á því að segja að þetta kæmi ekki til greina ...