
ALLT ILLT SEM HENDIR MIG ER ÖÐRUM AÐ KENNA
18.01.2020
Birtist i helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.01.20. Eða hvað? Lögfræðingum er tamt að segja okkur að ef eitthvað bjátar á í lífinu eða ef eitthvað illt hendir, þá séu meiri líkur en minni á að finna megi sök hjá einhverjum öðrum en okkur sjálfum á því hve illa fór. Þeir skuli aðstoða við að finna sökudólginn og krefja hann um skaðabætur – að sjálfsögðu gegn vægri þóknun eða ekki mjög vægri þóknun ef “hinn seki” er sæmilega loðinn um lófana. Svona er þetta nánast eðli máls samkvæmt ef ...