VÆNTUMÞYKJA Í GARÐ VIGDÍSAR
15.04.2020
Vigdís Finnbogadóttir, sem á stórafmæli í dag, níræð, sagði í útvarpsviðtali í morgun að sér fyndist hún ekki vera gömul. Það finnst mér ekki heldur. Þykist ég vita að á meðal þjóðarinnar sé það viðhorf almennt ríkjandi að Vigdís sé síung. Því veldur brennandi áhugi hennar á samtímanum sem hún hefur einstaskt lag á að flétta saman við ...