
NÚ Í JÖKLI ÁÐUR Í SKESSUHORNI
19.02.2020
Í vikublaðinu Jökli, sem dreift er um allt Snæfellsnesið, segir frá fyrirhugðum fundi um kvótann í Ólafsvík klukkan tvö á laugardag . Auglýsing um fundinn birtist í blaðinu, fréttatilkyninng og grein eftir mig þar sem ég spyr hvers vegna efnt sé til fundar í Ólafsvík um kvótann. Undarleg spurning? Að sjálfsögðu er hún það en samt er ágætt að spyrja og svara ...