
HERNAÐARUPPBYGGINGIN Í KEFLAVÍK ER FYRIR HANN
05.01.2020
Íslensk stjórnvöld hafa fallist á að hefja hernaðaruppbyggingu í Keflavík að nýju sem kunnugt er. Það er gert að ósk NATO og helstu forystumanna þar, Donalds Trumps og fleiri vina Alþingis Íslendinga, sem mér er sagt að standi nær einhuga að baki þessum áformum. Trump lítur á sig sem verndara að hætti hnefaleikakappans Rocky og birtir myndir af sjálfum sér þar sem hann ...