
ÍSLAND ÞRÝSTI Á TYRKLAND
13.03.2020
Birtist í Morgunblaðinu 12.03.20. ... Allt er þetta mikið áhyggjuefni. Ekki síður afstaða Íslands. Enn hefur NATÓ lýst stuðningi við ofbeldisaðgerðir Tyrkja. Getur það virkilega verið að ríkisstjórn Íslands þyki sæmandi að standa að slíkri yfirlýsingu og slíkum stuðningi? Ég leyfi mér að efast um að það sé í samræmi við íslenskan þjóðarvilja. Ég hef trú á að sá vilji gangi í þveröfuga átt og að Ísland ætti þvert á móti að þrýsta á Tyrki að virða mannréttindi og hefja friðarviðræður við Kúrda þegar í stað ...