UPPVAKNINGUR FRÁ KALDA STRÍÐINU MINNIR Á AÐ KOSNINGAR NÁLGAST
15.05.2020
Ömurlegt er að fylgjast með leiksýningunni í kringum Helguvíkurhöfn. Gamall kaldastríðsdraumur um herskipahöfn í Helguvík birtist landsmönnum nú sem uppvakningur. Vakinn upp liggur mér við að segja því draugurinn þjónar tilgangi. Sjálfstæðisflokkurinn segir að gera verði allt til að “vernda landið” og ef til þess þurfi herskipalægi þá sé það hið besta mál. Skilja má að Guðlaugur Þór ...