
ÞARFAR AÐFINNSLUR, ÁBENDINGAR OG VARNAÐARORÐ
31.03.2020
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, skrifar leiðara hinn 28. mars sem er mjög þess virði að lesa. Þar segir m.a.,: “Í heiminum öllum er að eiga sér stað stórtækasta ríkisvæðing taps hins frjálsa markaðar í mannkynssögunni. Hún er að eiga sér stað vegna ótrúlega sérstakra aðstæðna, en hún er að eiga sér stað engu að síður. Fjármagnseigendurnir gátu á endanum ekki verið án þess að skattgreiðendur grípi þá þegar allt fer á hliðina. Of litlu hefur verið safnað ...