ODDNÝ EIN Á VINSTRI VAKTINNI
09.07.2020
Fyrir þinglok fór fram söguleg atkvæðagreiðsla á Alþingi. Einhvern tímann hefði hún alla vega þótt það. Samþykkt var með stuðningi þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, VG auk Viðreisnar, að ráðast í svokölluð “samvinnuverkefni” í samgöngumálum ... Samvinna af þessu tagi hefur verið kölluð einkaframkvæmd ... Það merkilega er að allir eru stjórnarflokkarnir að svíkja sína umbjóðendur ...