
ÞÁ KVAÐ KRISRTJÁN UM ÞORRABLÓT ÞINGHÓLS
02.03.2020
... Ég fyrir mitt leyti hef ekki þakkað gestgjöfum mínum fyrir skemmtilega kvöldstund og frábæran mat. Það geri ég nú hér með! En hvað varðar kvótafundinn þá nota ég nú tækifærið að segja þeim Þinghólsmönnum að sunnudaginn 15. mars gefst tækifæri til að sækja slíkan fund í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ klukkan 12. Sjáumst þá! ...