Fara í efni

Greinar

ER VERIÐ AÐ JARÐA EIGNARRÉTTINN?

ER VERIÐ AÐ JARÐA EIGNARRÉTTINN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.07.20. ...  Uppi hafa verið kröfur í þjóðfélaginu um að afgerandi bann yrði sett við eignasöfnun í landi. Svo hefur ekki verið gert og hélt forsætisráðherra því ranglega fram við atkvæðagreiðslu um frumvarpið að nú hefði kalli þjóðarinnar verið svarað. Því fer fjarri! ...
HJARTNÆMAR ÞAKKIR FYRIR AÐSTOÐ VIÐ KOSNINGASVIKIN

HJARTNÆMAR ÞAKKIR FYRIR AÐSTOÐ VIÐ KOSNINGASVIKIN

Þá er Alþingi búið að samþykkja lög frá ríkisstjórninni um samkomulag ( “samvinnuverkefni”)   hennar fyrir hönd okkar vegfarenda við fjárfesta um heimild þeim til handa að rukka okkur svo þeir geti haft   “eðlilegan afrakstur”   af fjárfestingum sínum.   Félag íslenskra bifreiðaegenda, FÍB, mótmælti enda þarna valin kostnaðarsöm leið og siðlaus vil ég bæta við; siðlaus í margvíslegum skilningi ...
OLÍS LOKAR SPILAKÖSSUM OG Á LOF SKILIÐ!

OLÍS LOKAR SPILAKÖSSUM OG Á LOF SKILIÐ!

Olís hefur ákveðið að fjarlægja spilakassa af þjónustustöðvum sínum. Ég tek ofan fyrir OLÍS. Af þessu er manndómsbragur og í þessu felst virðing fyrir fólkinu sem fyllir raðir Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem kallað hefur eftir því að spilakössum og spilasölum verði lokað. Reyndar er það þjóðin öll, eða yfirgnæfandi meirihluti hennar, sem kallar eftir þessu samkvæmt nýlegri skoðanakönnun Gallup.  Alma Hafsteinsdóttir , formaður   Samtaka áhugafólks um spilafíkn   skrifar ...
RÍKISSTJÓRNIN REYNIR EKKI AÐ HEFTA LANDAKAUP AUÐMANNA (Síðari grein)

RÍKISSTJÓRNIN REYNIR EKKI AÐ HEFTA LANDAKAUP AUÐMANNA (Síðari grein)

Birtist í Morgunblaðinu 23.06.20. ...  Ekkert dugir minna að mínu mati en afgerandi lagasetning sem afdáttarlaust bannar eignarhald einstaklinga á stórum landsvæðum. Hér þarf löggjafinn að setja framkvæmdavaldi, hvort sem er til ríkis eða sveita, stólinn fyrir dyrnar. Ég þekki það af eigin reynslu hvernig ...
ALÞINGI Á HRAÐFERÐ TIL HÆGRI Á VEGUNUM

ALÞINGI Á HRAÐFERÐ TIL HÆGRI Á VEGUNUM

Rætt er um samgögufrumvap ríkisstjórnarinnar á Alþingi, iðulega kallað “samvinnufrumvarpið”. Þar er talað fyrir einkavæðingu í samgöngumálum ...  Einhvern tímann hefði VG barist af alefli, jafnvel lagst í málþóf, gegn svona áformum og svona málflutningi. Nú boðar flokkurinn einkavæðingu og mærir hana hástöfum ...
TAKK REYNIR!

TAKK REYNIR!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20.21.06.20. Þegar þeir Kristján Thorlacius, Einar Ólafsson, Haraldur Steinþórsson og fleiri úr forystusveit BSRB á árum áður stóðu að uppbyggingu orlofsbyggða samtakanna á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, kölluðu þeir sér til leiðsagnar bestu landslagsarkitekta sem völ var á. Þetta þótti ekki ...
UMSÖGN TIL ALÞINGIS UM LANDAKAUPA-FRUMVARP

UMSÖGN TIL ALÞINGIS UM LANDAKAUPA-FRUMVARP

Eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á  lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna. 715. mál   sendi ég til Alþingis og kom ég fyrir fáeinum dögum fyrir þingnefndina sem um málið fjallar ...
RÍKISSTJÓRNIN HEFTIR EKKI LANDAKAUP AUÐMANNA  (Fyrri grein)

RÍKISSTJÓRNIN HEFTIR EKKI LANDAKAUP AUÐMANNA (Fyrri grein)

Birtist í Morgunblaðinu 18.06.20. Á undanförnum árum hafa verið mikil brögð að því að auðmenn, bæði íslenskir en þó ekki síður erlendir, kaupi upp landareignir hér á landi og eru sumir þeirra komnir með umtalsvert eignarhald á sína hendi, sumir gríðarlegt. Þetta hefur farið mjög fyrir brjóstið á mörgum leyfi ég mér að fullyrða, þótt ekki hafi mótmæli verið mjög sýnileg. Nýlega afhenti kona úr Hafnarfirði, Jóna Imsland, forsætisráðherra tíu þúsund undirskriftir þar sem ...  
ÁBYRGÐ Á REKSTRI SPILAKASSA OG SPILAVÍTA SKRÁÐ Á NÖFN OG KENNITÖLUR

ÁBYRGÐ Á REKSTRI SPILAKASSA OG SPILAVÍTA SKRÁÐ Á NÖFN OG KENNITÖLUR

Þar kom að því að þöggun á kröfum um að spilakössum og spilavítum verði lokað er mætt með því að færa ábyrgðina á nöfn og kennitölur þeirra sem stýra þeim samtökum og stofnunum sem hagnast á rekstri þessara vítisvéla sem sett hafa fjölda heimila í rúst og eyðilegt líf þúsunda einstaklinga.  Þetta er gert í heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í dag. Þetta eru fullkomlega eðlileg og réttmæt viðbrögð   Samtaka áhugafólks um spilafíkn   eftir alla þá ...
FUNDURINN SEM EKKI VARÐ – ENNÞÁ

FUNDURINN SEM EKKI VARÐ – ENNÞÁ

Hinn 15. mars síðastliðinn stóð til að efna til fundar um fiskveiðistjórnunarkerfið í Reykjanesbæ þegar tilmæli bárust frá sóttvarnaryfirvöldum að ekki skyldi efnt til fjölmennra funda vegna veirufaraldursins illræmda.  Þá var brugðist við með því að senda út “sjónvarpsþætti” á netinu ...  Nú verður gert hlé á þessum útsendingum fram yfir  verslunarmannahelgi en þá munum við láta heyra í okkur enda stendur ekki til að þagna ...