
KAPÍTALISMI SEM KNÚNINGSVÉL
21.11.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.11.20. ... Það á nefnilega að gera náttúruvernd að bisniss. Og nú er hafist handa, öllum stærðum er snúið upp í mælanlegar einingar svo þær megi ganga kaupum og sölum. Til verða loftslagskvótar og alls konar kvótar sem má kaupa og selja. Þannig kom það til að Íslendingar urðu kjarnorkuþjóð. Við ...