Fara í efni

BYLGJAN HEIMSÓTT Í BÍTIÐ

Í upphafi vikunnar heimsótti ég þessa tvo, Heimi og Gulla, sem stýra morgunútvarpi Bylgjunnar. Við ræddum nýútkomna bók mína Rauða þráðinn, sem nú er komin aftur í búðarhillurnar. Hér má hlýða á samtal okkar:  

https://www.visir.is/k/2c192bdf-780d-46d3-aaac-4b06dd25685e-1643020838881