Fara í efni

Í SAMRÆÐU VIÐ ARNAR ÞÓR UM ATLÖGUNA AÐ LÝÐRÆÐINU

Í dag fékk Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður mig í spjall í útvarpsþætti sem hann stýrir á Útvarpi Sögu. Margt bar á góma, alþjóðavæðing fjármagnsins og atlaga þess gegn lýðræðinu var á meðal annars tekin til umræðu og að sjálfsögðu Rauði þráðurinn, nýtgefin bók mín þar sem þessi mál eru til skoðunar. Hlýða má á samtal okkar hér: https://www.utvarpsaga.is/fullveldid-er-thyrnir-i-augum-theirra-sem-adhyllast-althjodavaedingu-fjarmagnsins/