KVÓTANN HEIM!
05.01.2020
Sennilega hefur ekkert mál skekið íslenskt samfélag eins mikið á undanförnum þrjátíu árum og kvótakerfið eftir að framsal á kvóta var heimilað í byrjun tíunda áratugarins. Þetta hefur leitt til byggðaröskunar og aukinnar misskitpingar í þjóðfélaginu. Nú þarf að gera Ísland heilt á ný. Það gerum við með því að ...