MÁ ÉG KYNNA …
17.02.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.02.20. ... En hvað er til ráða í þjóðfélagi sem lætur örfáa einstaklinga ráðskast með auðlindir sínar, skattaskjól eru nánast eins og annað heimili auðmanna landsins svo þeir fái komist hjá því að leggja sitt af mörkum við rekstur samfélagsins og standa fyrir bragðið utan veggja þess; þar sem Namibíuhneyksli raska ekki ró þeirra sem standa í stafni þjóðarskútunnar …? ...