03.11.2019
Ögmundur Jónasson
Þeir skafa ekki utan af því John Pilger, blaðamaðurinn heimskunni, og tónlistarmaðurinn úr Pink Floyd, Roger Waters, þegar þeir gagnrýna bresk og bandarísk stjórnvöld fyrir ofsóknir þeirra á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Hér má annars vegar sjá til Johns Pilgers á útifundi í London og hins vegar Rogers Weters í viðtali í þættinum Going underground á TR (Russian Television). Fróðlegt og uppörvandi að enn skuli vera til svona menn í heimi sem gerst hefur óþægilega undirgefinn ...