
STALÍN ÚTVARPAÐI – BBC ÞAGGAÐI
31.10.2019
... John Pilger telur réttarhöldin yfir Julian Assange vera söguleg, kunni að verða afdrifaríkari en Dreyfusmálið í Frakklandi fyrir rúmri öld, sem stundum er vitnað til í þessu samhengi, því þarna sé tekist á um frjálsa fréttamennsku til frambúðar. Pilger segir að það sem hann sá fyrir rétti í London í máli Assange hafi minnt sig á Suður-Afríku á tímum apartheidstefnunnar og Sovétríkn á Stalínstímanum : “It reminded me of a newsreel of a show trial ...