GERUM ÍSLAND HEILT Á NÝ
25.01.2020
Á samfélagsmiðlum sé ég að menn leggja mismunandi skilning í uppsláttarfyrirsögn DV þar sem vísað er í viðtal við mig inni í blaðinu. (Nú er búið að birta viðtalið í heild á vefsíðu, sjá slóð að neðan.) Þar er ég spurður út í fundi mína um kvótakerfið. Eins og fram hefur komið og á enn eftir að koma fram - því fundirnir eru rétt að hefjast - hef ég fengið Gunnar Smára Egilsson , blaðamann, með mér til fundahalda undir þessari fyrirsögn, sem reyndar er botnuð: Kvótann heim. Það þýðir í fyrsta lagi að ...