Fara í efni

FRÁBÆRT FRAMTAK KLA.TV

Það sem ég veit um Kla. Tv er það sem ég sé af afurðum þeirra. Þau hafa tekið upp nokkra fundi mína unfir heitinu Til róttækrar skoðunar, birt á youtube. Miklu meira efni er að finna þar á þeirra vegum: www.kla.tv/15789
Ég hvet lesendur til að gerast áskrifendur og fylgjast með þessu góða framtaki: https://www.kla.tv/newsletter