Eitt síðasta verk Alþingis áður en hlé var gert á störfum þingsins fyrir hátíðarnar var að samþykkja lög sem taka af öll tvímæli um að aðstandendur látinna dómþola í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli geti lagt fram beiðni um endurupptöku málsins fyrir dómstólum eins og þeir dómþolar sem enn eru á lífi geta gert.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14.12.14.Í vikunni sýndi Sjónvarpið heimildarmyndina Þrumusál en hún fjallar um afrek tónlistarkennara nokkurs við Kashmer Gardens skólann í Houston í Texas í Bandaríkjunum.
Birtist í Fréttablaðinu 09.12.12.Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma.
Í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um brennandi málefni í pólitíkinni, þar á meðal um fyrirhugaðan náttúrupassa ferðamálaráðherrans.