Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2014

Stefán Þ Þórsson

GÓÐ GREINARGERÐ STEFÁNS ÞORVALDAR

Stefán Þorvaldur Þórsson, landfræðingur, er ötull baráttumaður fyrir almannarétti í náttáurunni. Þegar mótmælt var ólögmætri gjalddöku við Kerið og Geysi síðasltiðið vor og sumar var Stefán Þorvaldur í hópi þeirra sem mótmæltu á vettvangi auk þess sem hann hefur skrifað fjölmargar blaðagreinar um efnið.
Alec Guinn á Hótel Sögu

ALEC Á SÖGU

Fróðlega og stórskemmtilega samantekt um byggingu og sögu Bændahallarinnar og Hótels Sögu er að finna  í nýjasta tölublaði Bændablaðsins.
MBL- HAUSINN

NÚ ER LAG!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.11.14.Þegar vísitala launa var tekin af með lögum í júní 1983 hófst mikil umræða í þjóðfélaginu um hvort réttmætt væri að halda verðtryggingu á lánum.