Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2007

AÐFÖR AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI

Birtist í Morgunblaðinu 15.06.07.ÞÁ er lokið enn einni heimsókn "sérfræðinga" Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands.
VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

Þessa dagana er haldin í Reykjavík ráðstefna á vegum norrænu verkalýðssamtakanna NTR (einkum bæjarstarfsmenn) en BSRB á þar aðild.

GLAÐI SAMGÖNGURÁÐHERRANN

Birtist í Fréttablaðinu 13. júní 2007Í laugardagsútgáfu Fréttablaðsins var mjög gleðirík frétt um samgöngumál.
STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

Ríkisstjórnin er - sem kunnugt er - staðráðin í því að setja í lög ákvæði þess efnis að hægt sé að gera breytingar á ráðuneytum og skáka starfsmönnum fram og tilbaka án þess að þurfa að auglýsa störfin eins og lög hafa hingið til kveðið á um.
FLUGUMFERÐARSTJÓRAR GANGA Í BSRB

FLUGUMFERÐARSTJÓRAR GANGA Í BSRB

Félag flugum-ferðarstjóra hefur fengið aðild að BSRB. Loftur Jóhannnson, formaður félagsins segir á heimasíðu BSRB að flugumferðar-stjórar hafi í gegnum árin notið góðs af starfi BSRB, einkum á sviði lífeyrisréttinda og annarra réttinda opinberra starfsmanna og vilji af þeim sökum efla samtökin: “Það gildir að standa saman þegar barist er fyrir sameiginlegum hagsmunum.” Það er mikið ánægjuefni fyrir BSRB að fá flugumferðarstjóra inn í heildarsamtökin og verður tvímælalaust til að efla þau.
VALGERÐUR VILDI EINKAVÆÐA RAFORKUGEIRANN

VALGERÐUR VILDI EINKAVÆÐA RAFORKUGEIRANN

Í morgun var viðtal við Valgerði Sverrsidóttur, varaformann Framsóknarflokksins í RÚV. Þar var komið víða við, m.a.
Í MIÐJUNNI: FÓRNARLAMB ÞOTULIÐSINS

Í MIÐJUNNI: FÓRNARLAMB ÞOTULIÐSINS

Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur verið á milli tannanna á fólki að undanförnu. Ástæðan er sú að meirihluti stjórnar Seðlabankans samþykkti launahækkun honum til handa upp á 200.000 krónur á mánuði.
STÓRKOSTLEG STUND Í BOÐI BSRB Í MUNAÐARNESI!

STÓRKOSTLEG STUND Í BOÐI BSRB Í MUNAÐARNESI!

Í dag var haldin menningarhátíð í Munaðarnesi. Opnuð var sýning á myndlist Guðbjargar Hákonardóttur, Guggu, en verk hennar verða til sýnis í allt sumar í félagsmiðstöð orlofsbyggða BSRB í Munaðarnesi.
ÖLL VELKOMIN Á MENNINGARHÁTIÐ Í MUNAÐARNESI

ÖLL VELKOMIN Á MENNINGARHÁTIÐ Í MUNAÐARNESI

Laugardaginn 9. júní kl 14 verður opnuð sýning á verkum myndlistarkonunnar Guðbjargar Hákonardóttur, Guggu í miðstöð orlofsbyggða BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði.

FAGRA ÍSLAND - DAGUR ÞRJÚ

Birtist í Fréttablaðinu 07.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var sérstaklega til þess tekið að á komandi fimm árum yrði hlé á stóriðjuframkvæmdum í landinu.